Fréttir

Eldur, ís og mjúkur mosi í Gljúfrastofu

Í gær opnaði sýningin Eldur, ís og mjúkur mosi í Gljúfrastofu. Á sýningunni eru verk nemenda í Öxarfjarðarskóla sem voru hluti af sýningunni Eldur, ís og mjúkur mosi en það var samstarfsverkefni Vatnajökulsþjóðgarðs, Náttúruminjasafns Íslands, grunn- og leikskóla í nágrenni þjóðgarðsins, og breiðs hóps hönnuða og listafólks í heimabyggð skólanna. Jenny Please vann verkið með nemendum frá 1.-10. bekk. í Öxarfjarðarskóla

Innra matsskýrsla Öxarfjarðarskóla 2023-2024

Innra matsskýrsla hefur verið unnin fyrir skólaárið 2023-2024 og var til umfjöllunar í Fjölskylduráði Norðurþings 11.júní.