01.12.2025
Föstudaginn 28.nóvember var árshátíð skólans haldin í Skúlagarði þar sem nemendur úr öllum deildum skólans stigu á svið ásamt elstu börnum leikskólans.
26.11.2025
Sjáumst í Skúlagarði föstudaginn 28.nóvember kl. 17:00
21.11.2025
Síðustu vikur hafa litast af undirbúningi árshátíðar skólans sem haldin verður í Skúlagarði föstudaginn 28.nóvember kl. 17:00.
Nemendur og kennarar hafa haft í nógu að snúast við að útbúa leikmyndir, leikmuni, búninga en ekki síst æfingar á textum og lögum.
18.11.2025
Úrslit Svakalegu lestrarkeppninnar liggja fyrir og hafnaði Öxarfjarðarskóli í 7. sæti af 20! Vel gert hjá okkar nemendum.
Í gær héldum við upp á Dag íslenskrar tungu sem markar jafnframt upphafið að æfingum á vönduðum upplestri í takti við Stóru upplestrarkeppnina.
Við munum síðan halda okkar eigin uppskeruhátíð á vordögum.