Fréttir

Bingó

Nemendur unglingadeildar ætla að halda Bingó sunnudaginn 28. aprí­l kl 16. Fjöldi glæsilegra vinninga verða í­ boði. Spjaldið mun kosta 500 kr. Veitingar verða seldar á staðnum. Smellið á lesa meira til að sjá vinninga.