Fréttir

Vel heppnuð árshátíð Öxarfjarðarskóla

Í gær var árshátíð Öxarfjarðarskóla haldin með fullum sal af áhorfendum

Árshátíðarundirbúningur

Þessa dagana eru nemendur og starfsfólk önnum kafið við undirbúning árshátíðar skólans sem haldin verður næstkomandi fimmtudag 30.nóvember í Skúlagarði

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í dag á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar.