Fréttir

Tendrun jólaljósa

Jólaljósin á jólatrénu við skólann voru tendruð í­ morgun, 1. desember, eins og hefð hefur verið fyrir undanfarin ár. Nemendur skólans gengu kringum tréð og sungu jólalög í­ köldu en fallegu veðri.

Árshátí­ð Öxarfjarðarskóla og Grunnskóla Raufarhafnar

Grunnskóli Raufarhafnar og Öxarfjarðarskóli sýna söngleikinn Shrek í­ Hnitbjörgum fimmtudaginn 11.nóvember kl. 18:00.