Fréttir

Skólasetning

Þessa dagana eru starfsmenn skólans að undirbúa skólabyrjun. Skólasetning Öxarfjarðarskóla verður miðvikudaginn 24. ágúst, kl. 17:30.