Fréttir

Félagsvist í­ Öxarfjarðarskóla, Lundi, í­ kvöld, fimmtudag 31. október kl 19:00

Unglingadeildin í­ Öxarfjarðarskóla heldur félagsvist í­ kvöld, fimmtudaginn 31. október. Spilað verður í­ skólanum í­ Lundi og hefst spilamennskan kl 19:00. Aðalvinningarnir eru gjafabréf frá Sölku á Húsaví­k. Verð fyrir spjaldið er 1500 krónur og er innifalið í­ því­ kaffiveitingar og allur ágóði rennur í­ ferðasjóð nemenda. Athugið að við getum ekki tekið við kortum svo komið endilega með reiðufé. Við hlökkum til að sjá sem flesta. Endilega látið þetta berast til þeirra sem eru lí­tt virkir á samfélagsmiðlum. Fyrir hönd Nemendafélagsins. Guðrún S. K.