Fréttir

Skólasetning

Skólasetning Öxarfjarðarskóla fyrir skólaárið 2021-2022 verður mánudaginn 23. ágúst kl 17. Nemendur fá afhenta stundaskrá á skólasetningunni og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. ágúst. Skólabí­lar munu fara á hefðbundnum tí­ma frá Kópaskeri og Lóni. Nánari upplýsingar verða sendar út í­ tölvupósti fyrir lok vikunnar.