Fréttir

Starfsdagur kennara

Minnum á starfsdag leikskóla- og grunnskóladeildar í Lundi n.k. mánudag, 21. febrúar. Það er því enginn skóli fyrir nemendur þann dag. Leikskóladeildin á Kópaskeri verður opin þennan dag.

Fjallganga

Glæsilegur hópur á toppi SandfellsinsÍ dag og í gær fór meirihluti unglingadeildar í göngferðir upp á fjöll í nágrenni skólans í fylgd fjögurra starfsmanna.

Veðrið lék við hópinn báða dagana og gerði þetta að ógleymanlegri upplifun.

Krakkarnir stóðu sig allir ótrúlega vel í þessum ferðum og einstaklega ánægjulegt að sjá hvað þau höfðu gaman af þessu. Þau geta verið stolt af sér yfir góðum árangri og persónulegum sigrum.

Smellið á lesa meira til að sjá ferðasöguna.

Myndir frá Þverárhyrnu

Myndir frá Sandfelli

Þorrablót hjá leikskólanemendum

Í síðustu viku, þann 8. febrúar blótuðu nemendur leikskóladeildar á Kópaskeri Þorra. Krökkunum fannst þetta mjög spennandi og voru dugleg að prófa. Sumum þótti til dæmis hákarlinn algjört sælgæti.

Skoða myndir