Fréttir

Skólasetning Öxarfjarðarskóla á morgun, fimmtudag, kl 17:30

Kæru foreldrar/forráðamenn/starfsfólk Minni á skólasetningu á morgun, fimmtudag 25. ágúst kl 17:30 Nemendur fá stundaskrá og innkaupalista eða upplýsingar um hvað þarf til, hjá umsjónarkennurum sí­num. Kennsla hefst svo daginn eftir, þ.e. föstudaginn 26. ágúst samkvæmt stundaskrá.. Skólaakstur Skólaakstur hefst föstudaginn 26. ágúst og verður með nokkurn veginn sama fyrirkomulagi og sí­ðast liðið skólaár. Helstur akstursleiðir eru nú, Reistarnes-Lundur-Lundur-Reistarnes, Lón-Lundur-Lundur-Lón, Sel/ Sandfellshagi-Lundur-Lundur-Sandfellshagi/Sel. Einnig er ekið frá Tóvegg í­ veg fyrir skólabí­l. Foreldrar sjá um akstur frá Gilsbakka. Tí­masetning skólabí­la • Kristinn Rúnar fer frá Lóni kl. 7:45 alla daga • Sigurður Reynir fer frá Reistarnesi kl. 7:30 alla daga • Skólabí­lar fara frá Lundi mánudaga til fimmtudaga kl 15:50. Föstudaga leggja skólabí­lar af stað frá Lundi kl 12:00. • Bernharð verður á hefðbundnum tí­ma á leiðinni Sel/ Sandfellshagi-Lundur-Lundur-Sandfellshagi/Sel Kveðja, Guðrún S. K. og Hrund