Fréttir

Hrekkjavaka í­ Beisinu

Hrekkjavökukvöld var haldið í Félagsmiðstöðinni Beisinu sl. föstudagskvöld

Tónlist fyrir alla

Í morgun komu tónlistarmenn á vegum verkefnisins Tónlist fyrir alla og spiluðu fyrir nemendur og starfsfólks skólans. Tónleikarnir fóru fram í gryfjunni á Kópaskeri. Tónlistarmennirnir voru mjög ánægðir með hversu góðir áhorfendur voru og einnig hversu góður hljómburður er í húsinu. Krakkarnir skemmtu sér vel við að hlýða á ýmis klassísk verk eftir snillinga eins og Bach ásamt því að spila nýlegt verk eftir Mist Þorkelsdóttur. Einnig spiluðu þau kvartett ásamt Nokia gsm síma.