23.10.2023
Konur í leik-og grunnskóladeild Öxarfjarðarskóla munu leggja niður störf á morgun, 24.október til að sýna samstöðu í boðuðu kvennaverkfalli
18.10.2023
Í gær 17.október var haldinn fundur fyrir foreldra leikskólabarna
12.10.2023
Haustfundur foreldrafélagsins var haldinn í Öxarfjarðarskóla í gær 11.október kl. 19:30. Farið var yfir helstu upplýsingar um skólann og skólastarf vetrarins auk þess sem samþykkt starfsáætlun fyrir skólaárið var kynnt.
04.10.2023
Í dag tóku allir nemendur Öxarfjarðarskóla þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ
03.10.2023
Skýrsla um innra mat skólans fyrir skólaárið 2022-2023 hefur verið unnin og lögð fram í fjölskylduráði.
01.10.2023
Undanfarnar vikur hafa nemendur yngri deildar verið að vinna verkefni tengd árstíðum.