Fréttir

Kynning á fuglaverkefni

Miðvikudaginn 28. september var haldin kynning á fuglaverkefni sem við höfum verið að vinna í­ sí­ðastliðnar vikur. Þar með lokuðum við fyrstu lotu vetrarins.