Fréttir

Jón Emil Christopsson vann tilverðlauna í­ teiknimyndasamkeppni Mjólkursölunnar

Við erum ákaflega stolt af vinningshafanum okkar honum Jóni Emil Christophssyni og óskum honum innilega til hamingju með að eiga eina af vinningsmyndum í­ teiknisamkeppni 4. bekkinga veturinn 2019-2020 og er honum þökkuð þátttaka af hálfu Mjólkursamsölunnar. Jón Emil er einn þeirra 10 nemenda sem hlaut viðurkenningu í­ ár, og er myndin hans var í­ hópi þeirra rúmlega 1.500 mynda sem bárust í­ keppnina og mun námshópurinn hans njóta góðs af verðlaunafénu og gera sér glaðan dag. Hér, í­ fréttinni, sjáum við fallegu myndina hans. Hjartanlegar hamingjuóskir frá okkur öllum, Jón Emil 😊 Kærar kveðjur, Guðrún og Anka.