Fréttir

Nýtt útlit á vef skólans

Eins og fólk hefur trúlega tekið eftir er vefur skólans kominn aftur í­ gagnið með nýju útliti. Hann lá tí­mabundið niðri vegna smávægilegrar bilunar þegar verið var að skipta um útlit. Flest gögn og annað sem var á gamla vefnum hefur flust yfir á þann nýja. í†tlunin er að með þessu nýja formi séu upplýsingar aðgengilegri og fljótlegra sé að finna það sem leitað er að. Búast má við því­ að það taki einhvern tí­ma áður en endanlegt útlit verður komið á vefinn en í­ grunninn verður hann með þessu sniði. Undir flipana efst flokkast efni eftir því­ hverju það tengist.