Myndbandasamkeppni forvarnadagsins
14.12.2011
Forvarnadagur forsetans var haldinn í sjötta sinn nú í haust.
Í þetta sinn voru framhaldsskólarnir með í verkefninu og haldin var stuttmyndasamkeppni þar sem nemendur framhaldsskólanna og 10. bekkingum var boðið að taka þátt.
Alls bárust um 60 myndbönd í keppnina og hér eru þau þrjú sem valin voru sigurstranglegust. Þau voru kynnt á Bessastöðum í síðasta mánuði.
Smellið á "lesa meira" til að sjá slóðir á myndböndin.