Fréttir

Skólaslit 2021

Skólaslit Öxarfjarðarskóla voru þann 20. maí­ s.l. Að þessu sinni voru útskrifaðir fimm nemendur úr 10. bekk. Þetta voru þau Baldvin Einarsson, Daniela Martin Pulido, Erla Bernharðsdóttir, Kamilla Birgisdóttir og Nikolina Gryczewska.