Lækkaður hámarkshraði við Lund
10.09.2009
Þá er komið að fyrsta fréttakorni þessa skólaárs.
Skólastarfið fer vel af stað og nemendur mæta glaðir og tilbúnir til leiks og starfa. Það eru nokkrar upplýsingar sem við
þurfum að koma á framfæri varðandi það sem er á döfinni hjá okkur.
Í þessu fréttakorni verður sagt frá því að sundnámskeið og lengd viðvera hefjast í næstu viku. Einnig minnum við á samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk. Að lokum segjum við frá skólaferðalagi 1.-7. bekkjar og vettvangsferðum í Akurgerði og til að skoða fornleifauppgröft.
Smellið á lesa meira til að lesa fréttabréfið í heild sinni.