Fréttir

Gleðilegt ár

Nú er hafið nýtt ár og starfsfólk mætti til vinnu í­ dag til undirbúnings. Kennsla hefst á ný mánudaginn 6. janúar samkvæmt stundaskrá. Við hlökkum til að sjá nemendur endurnærða eftir jólafrí­