05.02.2025
Á morgun er rauð veðurviðvörun vegna hvassviðris. Það verður í höndum skólabílstjóra að meta hvort þeir treysta sér til að aka.
03.02.2025
Síðastliðinn fimmtudag, 30.janúar var haldið þorrablót í skólanum og foreldrum boðið að taka þátt. Nemendur sáu bæði um veislustjórn og skemmtiatriði.
16.01.2025
Gaman að sjá hvernig árstíðirnar breyta umhverfinu.