Fréttir

Skólaferðalag 1. - 6. bekkja, fimmtudaginn 8. nóvember

Skólaferðalag 1. - 6. bekkja tókst vel og börnin til fyrirmyndar hvar sem þau komu. Við vorum heppin með veður og dagskrá góð. Einstaklega vel var tekið á móti hópnum á Landkönnuðarsafninu af safnstjóra Örlygi Hnefli Örlygssyni. Við mælum með því­ að skólarnir láti þessa sýningu ekki fara fram hjá sér. Safnið var opnað fyrir hópinn og safnstjóri fylgdi hópnum eftir af áhuga og nemendur nutu sí­n. Geim¬far¬inn Owen Garriott hefur heim¬sótt Land¬könn¬uðar- safnið á Húsa¬ví­k og markað fót¬spor sí­n í­ stein¬steypu þar. Því­ næst brá hópurinn sér á Akureyri og í­ pí­tsu á Bryggjunni, þaðan var farið á var haldið í­ skautahöllina á skauta og að lokum var farið í­ kvikmyndahús. Góður dagur 😊

Foreldrafundi frestað til 13. nóvember

Vegna ákveðinna aðstæðna verðum við að fresta foreldrafundi um viku eða til þriðjudagsins 13. nóvember kl 19:30. Nánari upplýsingar sí­ðar.

í†vintýri yngsta stigs og ævintýri í­ geimnum

Undanfarnar vikur hefur yngsta stigið verið að kynna sér pláneturnar, geiminn og undur hans. Sett var upp ævintýraherbergi með stjörnum, plánetum o.fl. Nemendur settu sig í­ ví­sindagí­rinn fóru í­ hví­ta búninga og skoðuðu gögn með varúð. Stórskemmtilegt verkefni. Stefna þær Vigdí­s og Jenny með leikrit úr Bláa hnettinum á árshátí­ð hjá yngsta stigi. Þannig að þemað heldur áfram.

í†vintýri yngsta stigs og ævintýri í­ geimnum

Undanfarnar vikur hefur yngsta stigið verið að kynna sér pláneturnar, geiminn og undur hans. Sett var upp ævintýraherbergi með stjörnum, plánetum o.fl. Nemendur settu sig í­ ví­sindagí­rinn fóru í­ hví­ta búninga og skoðuðu gögn með varúð. Stórskemmtilegt verkefni. Stefna þær Vigdí­s og Jenny með leikrit úr Bláa hnettinum á árshátí­ð hjá yngsta stigi. Þannig að þemað heldur áfram.

Félagsstarf á vegum Íþrótta- og tómstundasviðs

Á vegum Íþrótta- og tómstundasviðs er hafið félagsstarf fyrir 7.-9. bekk og 4.-5. bekk. Starfið verður á fimmtudögum frá kl 16:00 til ca 17:30, til skiptis fyrir hópana. Annan hvern fimmtudag fyrir unglingastig og annan hvern fimmtudag fyrir miðstig. Unglingastigið var með sinn dag í­ gær, fimmtudag, svo það er mistigið sem á næsta fimmtudag, 1. nóvember. Það er í“lafí­a Wium sem heldur utan um þetta starf.

Skákmóti nemenda lokið

Skákmóti nemenda lauk í­ gær, fimmtudaginn 25. október. Allir nemendur tóku þátt og teflt var þvert á aldur, sem sýnir kjark nemenda að takast á við verkefnið og lí­tum við á það sem sigur nemendahópsins í­ heild. Að sjá þetta verkefni blómstra í­ frí­mí­nútum og aðrar lausar stundir, var stórkostlegt. Þorsteinn Gí­sli Jónsson og Ásdí­s Einarsdóttir tókust á um 1. sætið. Eftir harða baráttu lauk skákinni með sigri Þorsteins Gí­sla og við óskum honum til hamingju með það. Nú er hafið skákmót starfsmanna og við vonum að sem flestir taki þátt.

Klifurveggurinn ví­gður

Í dag ví­gðu nemendur unglingadeildar klifurvegginn sem settur var upp í­ í­þróttahúsinu fyrir helgi.

Skákmót, klifurveggur o.fl.

Kæru foreldrar/forráðamenn Skákmót í­ Öxarfjarðarskóla þessa dagana: Þessa dagana fer fram skákmót hér í­ Lundi, allar lausar stundir. Christoph setti þetta verkefni af stað og ferst það vel úr hendi. Það er unun að sjá nemendur á öllum aldri og einstaka starfsmann glí­ma við skák í­ frí­mí­nútum. Teflt verður til úrslita 😊 Langþráður klifurveggur kominn upp: Þeir í“mar og Friðgeir eru búnir að setja upp klifurvegginn langaþráða í­ í­þróttahúsinu og Conny og Kiddi alsæl með það. Íþrótta- og tómstundasviðið stendur að baki þessum búnaði. Hafa þarf í­ huga að gæta verður ýtrusu varúðar við notkun veggsins og ekki nema undir eftirliti fullorðinna. Kynfræðingurinn Sigga Dögg: Hjúkrunar- og kynfræðingurinn Sigga Dögg var með fræðslu fyrir unglingastigið á þriðjudaginn var, 16. október. Unglingastigið á Þórshöfn í­ kvöld 19. október: Það er alltaf eitthvað spennandi að gerast 😊 Unglingastigið er á leið á skemmtun á Þórshöfn í­ kvöld. Ágústa Ágústdóttir, Reistarnesi, heldur utan um hópinn og ekur honum á staðinn. Kær kveðja, Guðrún S. K.

Innilegar þakkir fyrir samveru á Vorfagnaði Öxarfjarðarskóla

Kæru foreldrar/forráðamenn, nemendur, starfsfólk og aðrir velunnarar Takk fyrir skemmtilega samveru á Vorfagnaði skólans og þann velvilja sem þið hafið sýnt okkur í­ tengslum við verkefnið. Eins alla þá vinnu sem af ósérhlí­fni var lögð var í­ verkefnið af foreldrum, nemendum og starfsfólki. Velunnarar í­ samfélaginu styrktu verkefnið með myndarbrag og hafi þeir þökk fyrir. 😊 Vorfagnaður gekk með eindæmum vel og við erum búin að heyra í­ foreldrum og velunnurum sem telja þetta vera orðinn einn helsta menningarviðburð samfélagssins hér. Vorfagnaður er fyrst og fremst verkefni unglingastigsins en hin stigin komu einnig að því­ á sinn hátt. Uppskera þemaviku kom sterkt inn. Sýning á afurðum var í­ myndmenntastofu, sýnd voru myndbönd sem nemendur höfðu gert og vöktu mikla athygli. Einnig var sýnt myndasaga um ferð unglinganna á Snartarstaðanúp og flutti fjórði bekkingur textann. Fróðleikur um um tilurð björgunarsveitanna var lesinn upp ásamt atburðum sem höfðu gerst og myndir frá Landsmótinu 1980 varpað upp á tjald. Tónlistaratriði voru á dagskrá og tóku 4. til 10 bekkur þátt þar. Haldin var tí­skusýning og auðvitað var þar um að ræða sýningu á þróun björgunarsveitafatnaðs og voru unglingarnir okkar eins og atvinnufólk á þessu sviði. Ljóð var lesið af 7. bekkingi, af krafti, um það hvernig bændur ættu að haga sér í­ göngum. Myndverk og myndir tengdar björgunarsveitarstarfi héngu á veggjum. Vélarmar, Voru til sýnis. Þjónustan hjá unglingunum var til fyrirmyndar og Ví­kingur og Linda höfðu orð á því­ hversu gott hefði verið að vinna með unglingunum. Mig langar að þakka ykkur öllum fyrir það hversu vel tókst til. Kær kveðja, Guðrún S. K.

Vorfagnaður 15. mars kl 19:00

Vorfagnaður Öxarfjarðarskóla verður haldin 15. mars kl 19:00. Í boði verður þriggja rétta máltí­ð og skemmtiatriði. Jafnframt verður afrakstur þemaviku kynntur.Pantanir berist í­ sí­ma 465-2244 eða á netfangið lundur@kopasker.is. Að þessu sinni var ákveðið að tengja við 90 ára afmæli Slysavarnafélagsins Landsbjargar - Verð: Fullorðnir 2.500, börn 6-16 ára 1.500. Böörn yngri en 6 ára, frí­tt. Ekki verður hægt að taka við kortum.