Myndir af smíðagripum
12.05.2009
Myndirnar er hægt að skoða hér
Ágóði rennur í ferðasjóð vegna fyrirhugaðar Danmerkurferðar
í vor.
Stóra upplestrarkeppnin var haldin á Raufarhöfn í gær, eftir að hafa
verið frestað í mars vegna veðurs. Þar mættu nemendur skólanna í norður sýslunni og reyndu með sér í upplestri.![]()

5.-7. bekkur flytja Þrymskviðu (Hamarsheimt)

500 kr fyrir börn á grunnskólaaldri
Kaffihlaðborð er innifalið í aðgangseyri

![]() |
![]() |
Nú heilsar fréttabréf nr. 2 á þessu ári og kominn tími til!
Ýmislegt hefur á daga okkar drifið að undanförnu og ætlum við að gera því nokkur skil í hér að neðan