Síðasta fimleikaæfingin
Hér er hægt að skoða myndir sem Fljóða tók.
Stóra upplestrarkeppnin var haldin á Raufarhöfn í gær, eftir að hafa
verið frestað í mars vegna veðurs. Þar mættu nemendur skólanna í norður sýslunni og reyndu með sér í upplestri.![]()

5.-7. bekkur flytja Þrymskviðu (Hamarsheimt)

500 kr fyrir börn á grunnskólaaldri
Kaffihlaðborð er innifalið í aðgangseyri

![]() |
![]() |
Nú heilsar fréttabréf nr. 2 á þessu ári og kominn tími til!
Ýmislegt hefur á daga okkar drifið að undanförnu og ætlum við að gera því nokkur skil í hér að neðan
Föstudaginn 30 janúar og laugardaginn 31 janúar nk. mun Skákskóli Íslands heimsækja okkur Þingeyinga og halda
skáknámskeið fyrir börn og unglinga. Gleðilegt nýtt ár 2009!
Nú eru liðnar rúmar tvær vikur af nýju skólaári og starfsfólk og nemendur koma jákvæðir til leiks og tilbúnir að takast á við verkefni nýrrar annar.
Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á stundatöflum nemenda, mest þó í miðdeild þar sem Ann-Charlotte er farin í barneignarfrí. Inga Fanney hefur nú tekið við miðdeildinni á móti Þorsteini sem er umsjónarkennari þeirra og hefur Þorsteinn einnig tekið við íþróttakennslu í 5.-10 bekk, ásamt Conny sem hefur umsjón með yngri deild.
Í unglingadeild fá nemendur eftirleiðis vikuáætlun í íslensku sem þeir eiga að inna af hendi í skólanum og vera búnir að ljúka í vikulokin.