Helgarferð björgunarsveitarvals
Í gær birtist á vef Landsbjargar ferðasaga
frá gönguferð sem 13 nemendur úr björgunarsveitarvali fóru ásamt umsjónarmönnum um miðjan október. Sylvía Dröfn á
mestan heiður af textanum.
Í gær birtist á vef Landsbjargar ferðasaga
frá gönguferð sem 13 nemendur úr björgunarsveitarvali fóru ásamt umsjónarmönnum um miðjan október. Sylvía Dröfn á
mestan heiður af textanum.
Nú heilsar annað fréttabréf skólaársins. Í því má m.a. lesa um Haustgleði, vettvangsnám kennara, foreldrafund, foreldrasamtöl, fræðslufund frá Fjölskylduþjónustunni o.fl. Fréttabréfið fer á vef skólans ásamt myndum úr starfi skólans og er líka sent út til þeirra sem ekki hafa aðgang að tölvu.
Smellið á lesa meira til að sjá pistiilinn.
Þá er komið að fyrsta fréttakorni þessa skólaárs.
Skólastarfið fer vel af stað og nemendur mæta glaðir og tilbúnir til leiks og starfa. Það eru nokkrar upplýsingar sem við
þurfum að koma á framfæri varðandi það sem er á döfinni hjá okkur.
Í þessu fréttakorni verður sagt frá því að sundnámskeið og lengd viðvera hefjast í næstu viku. Einnig minnum við á samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk. Að lokum segjum við frá skólaferðalagi 1.-7. bekkjar og vettvangsferðum í Akurgerði og til að skoða fornleifauppgröft.
Smellið á lesa meira til að lesa fréttabréfið í heild sinni.