Fréttir

Tónlist fyrir alla - Syngjandi skóli

Í dag kom loksins að því að tónlistarmennirnir frá verkefninu Tónlist fyrir alla komu í heimsókn til okkar.

Upplestrarkeppni

Í gær fór fram undankeppni innan skólans um hverjir yrðu fulltrúar Öxarfjarðarskóla á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður í Hnitbjörgum á Raufarhöfn þann 9. mars næstkomandi kl. 14:00.

Öxarfjarðarskóli fær peningagjöf

Á litlu jólunum í Lundi þann 20. des. mætti hreppsnefnd Kelduneshrepps á staðinn og færði Lundardeildinni eina milljón króna að gjöf.

Leiksýning unglingadeildar

Fimmtudaginn 15. desember var efnt til leiksýningar í Skúlagarði.

Gjafir til skólans

Það er mjög ánægjulegt að fá góðar gjafir. Skólinn hefur fengið tvær mjög góðar gjafir síðastliðinn mánuðinn. Við erum mjög þakklát fyrir þær og færum hlutaðeigandi kærar þakkir.