Fréttir

Skólaferðalag í Mývatnssveit

Í gærmorgun var lagt af stað í skólaferðalag í Mývatnssveit með nemendur yngri og miðdeildar.

Skemmtilegir jólatónleikar

Í gær voru jólatónleikar tónlistarskólans haldnir í sal skólans og stigu 14 nemendur á svið með margvísleg hljóðfæri og söng.

Jólaföndur, tækniþema o.fl

Óhætt er að segja að erilsamt sé í desember. Í dag var jólaföndurdagur í skólanum fyrir leik- og grunnskóladeild. Hefð er fyrir því að nemendur og foreldrar, ömmur og afar, jafnvel frænkur og frændur komi föndri saman eftir hádegið.

Tendrað á jólatrénu í dagrenningu

Áralöng hefð er fyrir því að tendra á jólatrénu við skólans í upphafi aðventunnar. Í dagrenningu var tendrað á trénu og öll börn ásamt starfsfólki leik- og grunnskóladeildar komu og dönsuðu í kringum jólatréð undir gítarleik Jónasar Þórs.

Vel heppnuð árshátíð Öxarfjarðarskóla

Í gær var árshátíð Öxarfjarðarskóla haldin með fullum sal af áhorfendum

Árshátíðarundirbúningur

Þessa dagana eru nemendur og starfsfólk önnum kafið við undirbúning árshátíðar skólans sem haldin verður næstkomandi fimmtudag 30.nóvember í Skúlagarði

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í dag á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar.

Skóli fellur niður 24.október

Konur í leik-og grunnskóladeild Öxarfjarðarskóla munu leggja niður störf á morgun, 24.október til að sýna samstöðu í boðuðu kvennaverkfalli

Foreldrafundur leikskóladeildar

Í gær 17.október var haldinn fundur fyrir foreldra leikskólabarna

Foreldrafundur haldinn í gær

Haustfundur foreldrafélagsins var haldinn í Öxarfjarðarskóla í gær 11.október kl. 19:30. Farið var yfir helstu upplýsingar um skólann og skólastarf vetrarins auk þess sem samþykkt starfsáætlun fyrir skólaárið var kynnt.