04.10.2023
Í dag tóku allir nemendur Öxarfjarðarskóla þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ
03.10.2023
Skýrsla um innra mat skólans fyrir skólaárið 2022-2023 hefur verið unnin og lögð fram í fjölskylduráði.
01.10.2023
Undanfarnar vikur hafa nemendur yngri deildar verið að vinna verkefni tengd árstíðum.
21.09.2023
Í dag kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur og hélt fyrirlestur fyrir 5. - 10.bekk. Þetta er í þriðja sinn sem hann kemur í Öxarfjarðarskóla með fyrirlesturinn "Verum ástfangin af lífinu".
14.09.2023
Við fengum góða heimsókn í dag frá Listfræðsluverkefni Skaftfells. Boðið var upp á tvær smiðjur fyrir mið- og unglingastig þar sem annars vegar var unnið með texta, ljóðagerð og hins vegar prent á óhefðbundinn hátt. Góða veðrið var nýtt til útiveru í ljóðagerðinni og úr varð mikil sköpun og skemmtilegheit
11.09.2023
Í dag fóru nemendur mið- og unglingadeildar í Ásbyrgi í tengslum við útikennslu.
11.09.2023
Í dag fóru nemendur mið- og unglingadeildar í Ásbyrgi í tengslum við útikennslu.
04.09.2023
Skólinn var settur þann 21.ágúst sl og mættu nemendur glaðbeittir til leiks, tilbúnir að takast á við verkefnin framundan. Veðrið hefur leikið við okkur fyrstu skóladagana og þeir mikið nýttir til útikennslu. Nemendur hafa verið að vinna verkefni tengd nærumhverfinu; finna jurtir og pressa, ratleik og bekkjarfundir svo eitthvað sé nefnt.
13.04.2023
Föstudaginn 31.mars var árleg Vorgleði Öxarfjarðarskóla haldin í Lundi.
27.02.2023
Á bolludaginn, þann 20.febrúar síðastliðinn buðu nemendur til kynningar á þemaverkefnum sem þau hafa verið að vinna að síðastliðnar vikur.